Karlmaður var handtekinn í dag eftir að hafa í tvígang verið með ógnandi tilburði við geðdeild. Í fyrra skiptið hafði hann veist að starfsmanni með höggi og með því að kasta stól. Þegar lögregla kom á ...